Skriðuföll á Fagradal
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 10. september 2008
Þjóðveginum um Fagradal hefur verið lokað vegna skriðufalla um óákveðinn tíma. Ausandi rigning hefur verið á Fagradal í dag. Líklegt er að vegurinn verði opnaður aftur með morgninum.
Þjóðveginum um Fagradal hefur verið lokað vegna skriðufalla um óákveðinn tíma. Ausandi rigning hefur verið á Fagradal í dag. Líklegt er að vegurinn verði opnaður aftur með morgninum.