Skip to main content

Sextug í Vasa-göngunni

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.02. mars 2009

Vasagangan í Svíþjóð hófst í gærmorgun. Gengnir eru 90 kílómetrar á skíðum milli Sälen og Mora. Meðal fjölmargra keppenda eru nokkrir Austfirðingar og þar á meðal mun vera Kolfinna Þorfinnsdóttir sem varð sextug á dögunum. Geri aðrir betur.

snjlabb.jpg

Vasagangan í Svíþjóð hófst í gærmorgun. Gengnir eru 90 kílómetrar á skíðum milli Sälen og Mora. Meðal fjölmargra keppenda eru nokkrir Austfirðingar og þar á meðal mun vera Kolfinna Þorfinnsdóttir sem varð sextug á dögunum. Geri aðrir betur.

snjlabb.jpg