Nýr og skemmtilegur Austurgluggi!

Nýr Austurgluggi kom út í dag.

Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um hversu raunverulegir möguleikar Vopnfirðinga og Langnesinga til uppbyggingar í tengslum við olíuleit á Drekasvæðinu eru, fjallað er um mótmælafundinn á Egilsstöðum síðastliðinn laugardag, veiðikvóta hreindýra í ár og þorrablótsvertíðina á Austurlandi. Magnús Már Þorvaldsson skrifar samfélagsspegil blaðsins að þessu sinni og matgæðingurinn er á sínum stað með lystilegar uppskriftir.

Austurglugginn fæst á öllum betri blaðsölustöðum á Austurlandi. Áskriftarsími er 477-1571. ax005-538.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.