Gott í gogginn á föstudegi
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 16. janúar 2009
Vefur Austurgluggans heldur nú áfram þeirri nýbreytni að birta uppskriftir á föstudögum, til að gleðja netverja og gefa þeim ferskar hugmyndir í helgareldhúsið. Uppskriftirnar eru fengnar úr fyrri tölublöðum Austurgluggans, þar sem matgæðingar hverrar viku hafa deilt sínum bestu eldhúsleyndarmálum með lesendum um langa hríð og gera enn. Hér koma uppskriftir að nokkrum dásamlegum kökum frá Guðfinnu Auðunsdóttur. Njótið vel!
Gulrótarkaka. Krem. 2 bollar hveiti 300 gr rjómaostur 2 bollar sykur 150 gr flórsykur 3 rifnar gulrætur 100 gr smjörlíki 1 teskeið lyftiduft 2 teskeið matarsóta Kremið sett á milli og ofaná ½ teskeið salt bakað við h.180 í 40 mín 1 teskeið kanel 1 teskeið vanillud 4 stk egg 1 1/2 olía -------------------------------------------------------------------------------------------------- Jarðarberjaterta. Á milli botna. 4 stk eggjahvítur 1 peli rjómi 1 bolli sykur 1 heildós jarðaber 2 bollar kókósmjöl 100 gr brytjað súkkulaði 2 botnar bakað við 150 í 30 mín. -------------------------------------------------------------------------------------------------------- Gráfíkjukaka. Smjörkrem á milli. 300 gr hveiti 3 matskeiðar smjör eða smjörl 250 gr smjörl 1 stk egg 250 gr sykur vanillud og flórsykur eftir smekk. 250 gr gráfíkjur 1 tsk matarsóta 1 stk egg 1 bolli mjólk --------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Púðursykur marensterta Rjómi á milli 5 stk eggjahvítur brætt Marz súkkulaði ofan á. 2 dl púðursykur 2 dl sykur 2 bollar Rice krispies