Ekki missa af Austurglugganum!

Nýr Austurgluggi kom út í dag.

Í blaði þessarar viku er meðal annars fjallað um framtíðaráform varðandi fullvinnslu matvæla á Breiðdalsvík, hugmyndir um safn tileinkað kommunum í Neskaupstað, sóknarhug í ferðaþjónustu á Borgarfirði eystra, veitingu Þorrans 2009 og ýmislegt sem er í deiglunni hjá Fljótsdalshreppi. Hjörleifur Guttormsson skrifar um Drekasvæðið og fyrirhugaða olíuvinnslu. Helgi Hallgrímsson skrifar samfélagsspegil blaðsins að þessu sinni og er á heimspekilegum og jafnvel stjarnfræðilegum nótum. Matgæðingurinn er á sínum stað með lystilegar og meinhollar uppskriftir.

Austurglugginn fæst á öllum betri blaðsölustöðum á Austurlandi. Áskriftarsími er 477-1571.

ax005-538.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.