Birkir Jón og Höskuldur vilja báðir fyrsta sætið í NA-kjördæmi
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 16. febrúar 2009
Þingmennirnir Birkir Jón Jónsson og Höskuldur Þór Þórhallsson munu báðir sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknar í Norðausturkjördæmi. Þá sækist Huld Aðalbjarnardóttir á Kópaskeri eftir 2.-3. sæti og Sigfús Karlsson á Akureyri vill í 2.–4. sæti. Þetta kom fram á aukakjördæmisþingi Framsóknar í Norðausturkjördæmi á laugardag.

Þingmennirnir Birkir Jón Jónsson og Höskuldur Þór Þórhallsson munu báðir sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknar í Norðausturkjördæmi. Þá sækist Huld Aðalbjarnardóttir á Kópaskeri eftir 2.-3. sæti og Sigfús Karlsson á Akureyri vill í 2.–4. sæti. Þetta kom fram á aukakjördæmisþingi Framsóknar í Norðausturkjördæmi á laugardag.
