Skip to main content

Búið að draga úr hreindýraveiðileyfum

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.22. febrúar 2009

Dregið var úr umsóknum um hreindýraveiðileyfi í dag. Ævinlega er mikil eftirvænting meðal umsækjenda þennan dag, enda sumir sem fá dýr ár eftir ár meðan aðrir sitja eftir með sárt ennið eitt árið enn. Veiða má 1.333 dýr í ár. Um þau bárust 3.265 umsóknir, en þar af voru 38 ógildar. 54 umsóknir voru erlendis frá. Fjöldi manns er að venju á biðlista og eiga tugir þeirra ágætan möguleika á að fá veiðileyfi, þar sem alltaf er eitthvað um að menn skili inn veittu veiðileyfi.

riffill3.jpg

Dregið var úr umsóknum um hreindýraveiðileyfi í dag. Ævinlega er mikil eftirvænting meðal umsækjenda þennan dag, enda sumir sem fá dýr ár eftir ár meðan aðrir sitja eftir með sárt ennið eitt árið enn. Veiða má 1.333 dýr í ár. Um þau bárust 3.265 umsóknir, en þar af voru 38 ógildar. 54 umsóknir voru erlendis frá. Fjöldi manns er að venju á biðlista og eiga tugir þeirra ágætan möguleika á að fá veiðileyfi, þar sem alltaf er eitthvað um að menn skili inn veittu veiðileyfi.

riffill3.jpg