Skip to main content

Austurland og ESB

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.20. febrúar 2009

Málþing á vegum Tengslanets austfirskra kvenna um kosti og galla ESB-aðildar Íslands verður haldið á Hótel Héraði, Egilsstöðum kl. 14-17 nú á laugardag. Ýmsum hliðum aðildar verður velt upp og skoðað hvaða áhrif hún myndi hafa á Austurland. Málþingið er öllum opið.

evrpusambandi.jpg

Dagskrá málþingsins: 

Áhrif ESB á landsbyggðina.
Andrés Péturssson, formaður Evrópusamtakanna


Atvinnulíf er betur sett með Evru.
Katrín Júlíusdóttir, formaður iðnaðarnefndar Alþingis

 


Af hverju eru bændur á móti aðild að ESB?
Vigdís M Sveinbjörnsdóttir, formaður Búnaðarsambands Austurlands

 


Eru auðlindir í hættu?
Arnbjörg Sveinsdóttir, í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis

 


Í lokin verða pallborðsumræður.

Verð: 1000 krónur, frítt fyrir félagskonur og þátttakendur á Evrópunámskeiði ÞNA sem endar sama dag.

logotak.jpg