Fellamenn fögnuðu sigri á hverfaleikum - MYNDIR

ormsteiti_dagur1_0005_web.jpgFellamenn fögnuðu sigri á hverfaleikum Ormsteitis á föstudagskvöld. Keppt er í óhefðbundnum íþróttagreinum á milli hverfa á Fljótsdalshéraði á Vilhjálmsvelli. Keppnin markar upphaf héraðshátíðarinnar Ormsteitis.

 

Að vanda var farið í veglega skrúðgöngu um bæinn til og frá Sláturhúsinu en þar luku Bjartmar og Bergrisarnir kvöldinu með tónleikum, en þeir sendu frá sér plötu í seinustu viku.

Á laugardag var gleði í Möðrudal og í Hallormsstað í gær. Í dag var gæludýrasamkeppni barna. Gleðin heldur áfram fram á sunnudag. Dagskrá Ormsteitis er á www.ormsteiti.is.

 ormsteiti_dagur1_0058_web.jpg

ormsteiti_dagur1_0003_web.jpgormsteiti_dagur1_0001_web.jpgormsteiti_dagur1_0015_web.jpgormsteiti_dagur1_0013_web.jpgormsteiti_dagur1_0009_web.jpgormsteiti_dagur1_0010_web.jpgormsteiti_dagur1_0034_web.jpgormsteiti_dagur1_0020_web.jpgormsteiti_dagur1_0038_web.jpgormsteiti_dagur1_0066_web.jpgormsteiti_dagur1_0081_web.jpgormsteiti_dagur1_0084_web.jpgormsteiti_dagur1_0111_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.