14. apríl 2023
Blak: Tap á móti Aftureldingu
Í gær fór fram fyrri viðureign Þróttar Fjarðabyggð og Aftureldingar í úrvalsdeild kvenna, en keppt er um sæti í undanúrslitum. Leikurinn var spennandi og sveiflukenndur en lauk með 1-3 sigri Aftureldingar.