Tekjur Austfirðinga 2017: Djúpavogshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.


Sigurður Ágúst Jónsson sjómaður 1.690.217 kr.
Stefán Þór Kjartansson stýrimaður 1.586.068 kr.
Pálmi Fannar Smárason sjómaður 1.573.598 kr.
Hilmar Jónsson útgerðarmaður 1.534.831 kr.
Hjálmar Guðmundsson vélstjóri 1.210.639 kr.
Jónatan Þórðarson fiskeldisfræðingur 1.147.502 kr.
Þór Jónsson sjómaður 1.145.709 kr.
Gauti Jóhannesson sveitarstjóri 1.114.557 kr.
Brynjólfur Einarsson laxeldismaður 1.101.458 kr.
Auðbergur Jónsson læknir 1.100.631 kr.
Arnór Magnússon verkstjóri 1.037.138 kr.
Ævar Orri Eðvaldsson sjómaður 1.028.657 kr.
Magnús Kristjánsson vélstjóri 987.785 kr.
Magnús Hreinsson lögreglumaður 964.654 kr.
Kristján Snær Þórsson sjómaður 947.309 kr.
Björgvin Rúnar Gunnarsson bóndi 940.689 kr.
Egill Egilsson húsasmíðameistari 937.619 kr.
Ingi Ragnarsson snillingur 894.253 kr.
Elís Hlynur Grétarsson framkvæmdastjóri 889.034 kr.
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir skólastjóri 874.091 kr.
Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður 862.385 kr.
Brynjólfur Reynisson sjómaður 848.391 kr.
Jóhann Atli Hafliðason flugmaður 843.856 kr.
Jóhann Hjaltason verkstæðiseigandi 836.448 kr.
Andrés Skúlason forstöðumaður og oddviti 834.610 kr.
Krzysztof Roman Gutowski sjómaður 827.849 kr.
Karl Eiríkur Guðmundsson sjómaður 817.567 kr.
Guðmundur Kristinsson bóndi 806.870 kr.
Jón Ingvar Hilmarsson sjómaður 804.257 kr.
Guðlaugur Birgisson sjómaður 780.852 kr.
Sævar Þór Rafnsson sjómaður 740.337 kr.
Kári Snær Valtingojer rafvirki 730.971 kr.
Þorbjörg Sandholt kennari 727.933 kr.
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir leikskólastjóri 671.713 kr.
Rán Freysdóttir innanhússarkitekt 604.108 kr.
Vilhjálmur B. Benediktsson framkvæmdastjóri 477.466 kr.
Þórir Stefánsson hótelhaldari 385.018 kr.
Hafliði Sævarsson bóndi 217.832 kr.
Berglind Häsler bóndi 88.648 kr.
Svavar Pétur Eysteinsson grafískur hönnuður og tónlistarmaður 80.893 kr.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.