Fjórir Austfirðingar á lista Flokks fólksins

Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti, leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi. Fjórir Austfirðingar eru á listanum.

Efst Austfirðinga er Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir, verkakona á Egilsstöðum sem er í þriðja sæti en hún var í öðru sætinu fyrir kosningarnar í fyrra. Í fjórða sæti er svo Jóhanna Pálsdóttir, sjúkraliði á Seyðisfirði.

Listinn í heild:

1. Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur, Hvolsvelli
2. Pétur Einarsson, lögfræðingur, Selá/Dalvík
3. Ástrún Lilja Sveinbjörnsdóttir verkakona, Egilsstöðum
4. Jóhanna Pálsdóttir, sjúkraliði, Seyðisfirði
5. Ida Night Mukoza Ingadóttir, BA í hótelstjórnun, Húsavík
6. Sveinbjörn S Herbertsson, smiður, Akureyri
7. Diljá Helgadóttir, líftæknifræðingur, Ólafsfirði
8. Einir Örn Einisson, stýrimaður, Akureyri
9. Guðrún Þórisdóttir, listakona, Ólafsfirði
10. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík
11. Júlíana Kr. Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri
12. Pétur S. Sigurðsson, sjómaður, Akureyri
13. Ólöf G. Karlsdóttir, húsmóðir, Neskaupstað
14. Skúli Pálsson, bifvélavirki, Ólafsfirði
15. Guðríður Steindórsdóttir, kennari, Akureyri,
16. Þórólfur Jón Egilsson, vélamaður, Reyðarfirði
17. Regina B. Agnarsdóttir, húsmóðir, Akureyri
18. Páll Ingi Pálsson, bifvélavirki, Akureyri,
19. Brynjólfur Ingvarsson, læknir, Akureyri
20. Ástvaldur Steinsson, fyrrverandi sjómaður, Ólafsfirði

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.