Arnar fundinn heill á húfi

Arnar Sveinsson, sem lögreglan á Austurlandi lýsti eftir þann 2. desember síðastliðinn, er kominn í leitirnar.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að hann hafi fundist erlendis heill á húfi. Þar er þökkuð veitt aðstoð við leitina.

Arnar hefur aldrei búið eystra, en á hins vegar ættingja á Fljótsdalshéraði sem leituðu til lögreglu þar eftir aðstoð við að hafa uppi á honum. Þess vegna var málið á forræði lögreglunnar á Austurlandi. Síðast var þá vitað um ferðir hans í Berlín í Þýskalandi í lok sumars.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.