Níu sóttu um starf fulltrúa hjá Seyðisfjarðarkaupstað

seydisfjordur april2014 0006 webNíu einstaklingar sóttu um starf atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúa hjá Seyðisfjarðarkaupstað sem auglýst var í síðasta mánuði. Umsækjanda er ætlað að hafa umsjón með starfsemi sveitarfélagsins sem tengist viðkomandi sviðum auk þess að hafa umsjón með kynningarmálum þess.

Í auglýsingu segir að leitað sé að er að einstaklingi með reynslu af störfum við atvinnu-, ferða-, menningar-, íþrótta- og félagsmál.

Umsóknarfrestur rann út 16. febrúar síðastliðinn. Eftirtaldir sóttu um:

Elvar Snær Kristjánsson
Guðrún Lilja Magnúsdóttir
Halldóra Malin Pétursdóttir
Hildur Þórisdóttir
Jónína Brá Árnadóttir
Julia Martin
Ólafur Hr. Sigurðsson
Sigrún Dagmar Þórisdóttir
Stefán Jónsson

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.