Umræðan

Samgönguráðherra - ekki gleyma slysagildrum Suðurfjarðavegar

Samgönguráðherra - ekki gleyma slysagildrum Suðurfjarðavegar
Margt mæðir á nýjum innviðaráðherra Svandísi Svavarsdóttur, verkefni mörg og brýn. En stjórnmál lúta að forgangsröðun og því viljum við í Fjarðabyggð vekja athygli á því sem á okkur mæðir.

Lesa meira...

Fjórða læknaferðin endurgreidd

Fjórða læknaferðin endurgreidd
Síðustu mánuði hafa margar jákvæðar fréttir borist frá heilbrigðisráðuneytinu. Markvisst er unnið eftir stefnunni jafnt aðgengi, óháð efnahag og búsetu, um það ríkir samstaða í samfélaginu.

Lesa meira...

Minn maður

Minn maður
Forsetakosningar eru framundan og sumir kalla þær lýðræðisveislu. Margir ágætis frambjóðendur eru í boði fyrir okkur kjósendur og var forvitnilegt að sjá þá alla á dögunum í kappræðum í Sjónvarpinu. Sumir voru betri en ég bjóst við og aðrir mun lakari, rétt eins og fólk væri ekki undirbúið. Ég hélt í einfeldni minni að ef maður færi í framboð, þá væri maður vel undirbúinn.

Lesa meira...

Fréttir

Telja ótímabært að samþykkja strax nýtt brúarstæði á Lagarfljóti inn á skipulag

Telja ótímabært að samþykkja strax nýtt brúarstæði á Lagarfljóti inn á skipulag
Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings felldi nýverið tillögu fulltrúa Miðflokksins um nýja staðsetningu Lagarfljótsbrúar. Bæjarfulltrúi flokksins spyr hver eigi að ráða ferðinni í staðarvalinu, sveitarfélagið með skipulagsvaldið eða Vegagerðin. Fulltrúar meirihlutans segja að bera þurfi saman nokkra kosti áður en veglínur verði settar á skipulag því ónotaðar línur geti valdið vandræðum.

Lesa meira...

Vopnafjarðarskóli setur sér viðmið um fjarvistir nemenda

Vopnafjarðarskóli setur sér viðmið um fjarvistir nemenda

Fjarvistir nemenda við Vopnafjarðarskóla hafa aukist mikið síðastliðin ár og við því ætla skólayfirvöld að bregðast strax næsta vetur.

Lesa meira...

Stöðug aukin notkun á Norðfjarðarflugvelli eftir malbikun flugbrautar

Stöðug aukin notkun á Norðfjarðarflugvelli eftir malbikun flugbrautar
Notkun á Norðfjarðarflugvelli eftir að flugbrautin þar var malbikuð sumarið 2017 hefur aukist jafnt og þétt. Bæjarfulltrúar í Fjarðabyggð telja mikilvægt að áfram verði staðinn vörður um völlinn.

Lesa meira...

Valdimar O. ráðinn sveitarstjóri á Vopnafirði

Valdimar O. ráðinn sveitarstjóri á Vopnafirði
Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Valdimar O. Hermannsson sem sveitarstjóra út kjörtímabilið. Valdimar hefur starfað sem verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu síðan í byrjun apríl.

Lesa meira...

Verkmenntaskólinn fékk viðurkenningu á uppskeruhátíð Evrópusamstarfs

Verkmenntaskólinn fékk viðurkenningu á uppskeruhátíð Evrópusamstarfs

Verkefnið „Efling starfsnáms við VA með erlendu samstarfi II“ sem Verkmenntaskóli Austurlands hefur staðið fyrir um nokkurra ára skeið fékk fyrr í þessum mánuði sérstaka gæðaviðurkenningu á 30 ára uppskeruhátíð Evrópusamstarfs.

Lesa meira...

Lífið

Skiptir árinu milli Norðfjarðar og Barein

Skiptir árinu milli Norðfjarðar og Barein
Guðlaug Ólöf Sigfúsdóttir úr Neskaupstað – eða Lauga Sidda – hefur búið víða við á ævinni. Hún fékk nýverið stöðu sem kapteinn í golfklúbbi í smáríkinu Barein við Persaflóa. Hún heldur þó enn tryggð við æskustöðvarnar.

Lesa meira...

Sumarið hafið á franska safninu

Sumarið hafið á franska safninu
Frítt er inn á safnið Frakkar á Íslandsmiðum á Fáskrúðsfirði í tilefni alþjóðlega safnadagsins og slegið upp safnabingói. Sumaropnun safnsins hófst í vikunni og í morgun var þar í heimsókn stór hópur nemenda frá Frakklandi og Neskaupstað.

Lesa meira...

Stór hluti þekktra völvuleiða Íslands á Austurlandi

Stór hluti þekktra völvuleiða Íslands á Austurlandi
Séra Sigurður Ægisson, fyrrum sóknarprestur á Djúpavogi, hefur í hartnær fjörutíu ár viðað að sér heimildum um völvur á Íslandi og gaf rannsóknir sínar út í bókinni Völvur á Íslandi í lok síðasta árs. Hann telur íslensku völvurnar hafa haft á sér jákvæða ímynd og hún hafi varðveist lengur á Austurlandi en annars staðar sem útskýri hví í fjórðungnum séu á þriðja tug þekktra völvuleiða.

Lesa meira...

Málningin endurnýjuð á Regnbogagötunni

Málningin endurnýjuð á Regnbogagötunni
Seyðfirðingar komu saman miðvikudaginn í síðustu viku og endurnýjuðu málninguna á Norðurgötu. Hún er betur þekkt sem Regnbogagatan og er orðið eitt helsta kennileyti Seyðisfjarðar.

Lesa meira...

Íþróttir

Knattspyrna: Sjö mörk og sigurmark í lokin hjá FHL gegn ÍA – Myndir

Knattspyrna: Sjö mörk og sigurmark í lokin hjá FHL gegn ÍA – Myndir
FHL sigraði nýliða ÍA 4-3 í leik liðanna í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. KFA og Höttur/Huginn gerðu jafntefli í sínum leikjum í annarri deild karla en kvennalið Einherja tapaði fyrir KR í fyrsta leik sínum í annarri deild kvenna.

Lesa meira...

Spila körfubolta sleitulaust í átta tíma

Spila körfubolta sleitulaust í átta tíma
Drengir í 10. flokki Hattar standa í kvöld fyrir körfuboltamaraþoni þar sem þeir spila stanslaust í átta tíma. Það er haldið til að safna fyrir æfingaferð til Spánar í júní.

Lesa meira...

Knattspyrna: FHL sótti stig á Selfoss

Knattspyrna: FHL sótti stig á Selfoss
Lið FHL í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu náði jafntefli gegn Selfossi í gær í fyrstu umferð Íslandsmótsins. KFA vann Þrótt Vogum í fyrstu umferð annarrar deildar karla meðan Höttur/Huginn tapaði illa fyrir Haukum.

Lesa meira...

Knattspyrna: FHL dróst á móti FH

Knattspyrna: FHL dróst á móti FH
Lið FHL úr næst efstu deild kvenna í knattspyrnu dróst á móti efstu deildarliði FH í 16 liða liða úrslitum bikarkeppninnar. FHL komst þangað með að vinna Einherja frá Vopnafirði í leik á Akureyri. Íslandsmótið byrjar svo hjá FHL um helgina.

Lesa meira...

Umræðan

Samgönguráðherra - ekki gleyma slysagildrum Suðurfjarðavegar

Samgönguráðherra - ekki gleyma slysagildrum Suðurfjarðavegar
Margt mæðir á nýjum innviðaráðherra Svandísi Svavarsdóttur, verkefni mörg og brýn. En stjórnmál lúta að forgangsröðun og því viljum við í Fjarðabyggð vekja athygli á því sem á okkur mæðir.

Lesa meira...

Fjórða læknaferðin endurgreidd

Fjórða læknaferðin endurgreidd
Síðustu mánuði hafa margar jákvæðar fréttir borist frá heilbrigðisráðuneytinu. Markvisst er unnið eftir stefnunni jafnt aðgengi, óháð efnahag og búsetu, um það ríkir samstaða í samfélaginu.

Lesa meira...

Minn maður

Minn maður
Forsetakosningar eru framundan og sumir kalla þær lýðræðisveislu. Margir ágætis frambjóðendur eru í boði fyrir okkur kjósendur og var forvitnilegt að sjá þá alla á dögunum í kappræðum í Sjónvarpinu. Sumir voru betri en ég bjóst við og aðrir mun lakari, rétt eins og fólk væri ekki undirbúið. Ég hélt í einfeldni minni að ef maður færi í framboð, þá væri maður vel undirbúinn.

Lesa meira...

Öflugt og metnaðarfullt uppbyggingarstarf hjá FHL

Öflugt og metnaðarfullt uppbyggingarstarf hjá FHL
Í sumar verður mikið um að vera í kvennaknattspyrnunni hjá FHL. Meistaraflokkur félagsins spilar áfram í næstu efstu deild, Lengjudeildinni. Auk þess var í ár tekin ákvörðun um að senda til leiks lið í keppni U-20 ára liða.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.