22. nóvember 2022
Uppbygging íbúðarhúsnæðis og metfjöldi lóða umsókna
Að búa í víðfeðmu fjölkjarna samfélagi getur oft á tíðum verið flókið en það er jafnframt mjög lærdómsríkt því hver og einn byggðarkjarni býr yfir einstakri sögu sem einkennir hann og skilgreinir.