01. maí 2013 Glímusambandið: Verkferlum hefur verið breytt Verkferlum hjá Glímusambandi Íslands hefur verið breytt í kjölfar dóms sem fararstjóri hjá sambandinu hlaut fyrir að kynferðisbrot gegn iðkanda í æfingaferð.