Félag smábátaeigenda gefur björgunarsveitum ársinnkomu

Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi ákvað fyrir jólin að ráðstafa ríflega allri innkomu félagsins árið 2008 til þeirra átta björgunarsveita  sem eru á starfssvæði félagsins.  Það nær frá Borgarfirði eystra til Djúpavogs. Í hlut hverrar sveitar komu 50.000.- krónur.

fjallabjrgun_gerpir.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.