Fjarðabyggð mætir Njarðvík í kvöld

kff_grotta_0062_web.jpgFjarðabyggð tekur á móti Njarðvík í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn verður í Fjarðabyggðarhöllinni og hefst klukkan 18:00.

 

Lesa meira

Þrír bikarar austur á öldungamóti

Þrjú austfirsk lið unnu sínar deild á öldungameistaramótinu í blaki sem fram fór í Mosfellsbæ um helgina. Yfir tuttugu lið úr fjórðungnum fóru suður til að keppa.

 

Lesa meira

Jón Björnsson atskákmeistari Austurlands

Atskákmót Austurlands var haldið á dögunum í Eskifjarðarskóla. Fimm keppendur tóku þátt í mótinu.   Atskákmeistari Austurlands varð Jón Björnsson, Egilsstöðum.

Lesa meira

Bæjarstjórinn dregur fram takkaskóna

Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði, hefur dregið fram takkaskóna á nýjan leik og lék með liðinu í bikarkeppninni í knattspyrnu í vikunni. Í hádeginu var dregið í 32ja liða úrslitum keppninnar.

 

Lesa meira

Fjarðabyggð vann ÍA

Aron Smárason skoraði þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Fjarðabyggð þegar liðið vann ÍA annað árið í röð í Fjarðabyggðarhöllinni 3-2 í gær. Höttur vann Aftureldingu á Fellavelli í 2. deild.

 

Lesa meira

Fjarðabyggð tapaði í Víkinni

Fjarðabyggð tapaði 2-1 fyrir Víkingi í fyrstu umferð fyrstu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Egill Atlason, varnarmaður heimamanna, skoraði mark Fjarðabyggðar skömmu fyrir leikslok.

 

Lesa meira

Styrkjum úhlutað úr Spretti

Tíu styrkjum var úthlutað úr Spretti - Afrekssjóði UÍA og Alcoa á Fjarðaálsmótinu á laugardag.  Alls bárust 36 umsóknir til sjóðsins nú.

 

Lesa meira

Leiknir sendi Hött út úr bikarkeppninni

Þriðju deildar lið Leiknis sló annarrar deildar lið Hattar út úr bikarkeppni karla í gær í leik sem endaði í vítaspyrnukeppni. Spyrnir vann Einherja.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.