Knattspyrna: Harðsótt jafntefli á Vopnafirði - Myndir

einherji hottur juni14 0138 webLeikur Einherja og Hattar í 3. deild karla í knattspyrnu var grannaslagur með öllu sem því fylgir. Þjálfari og fyrirliði heimamanna eru fyrrum leikmenn Hattar auk þess sem samstarf hefur verið með liðunum um yngri flokka og því þekkjast menn ansi vel.

Lesa meira

Leikur helgarinnar: Huginn vann Aftureldingu með marki á lokamínútunni

fotbolti leiknir huginn webHuginn og Afturelding mættust í þriðju umferð annarrar deildar karla á laugardaginn. Afturelding hafði fengið fjögur stig í fyrstu tveimur umferðunum á meðan að Huginn voru stigalausir. Leikið var á Fellavelli enda Seyðisfjarðarvöllur slæmur eftir erfiðan vetur.

Lesa meira

Metskráning í þríþrautina á Eskifirði

gotu3 2Þríþrautarkeppni fer fram á Eskifirði í fimmta sinn á morgun. Stjórnandi keppninnar segir fólk sækjast í hana því það vilji ögra sjálfu sér. Keppendur hafa aldrei verið fleiri en í ár.

Lesa meira

Sóttu æfingabúðir með landsliðsþjálfurunum

blak throttur hk urslit 02042013 0192 webFjórtán iðkendur frá blakdeild Þróttar sóttu um síðustu helgi Afreksbúðir í blaki, fyrir ungmenni sem fædd eru á árunum 1995-2000, sem haldnar voru í Mosfellsbæ. Aðalþjálfarar í búðunum voru Daniele Capriotti og Rogerio Ponticelli, þjálfarar A-landsliða karla og kvenna í greininni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.