Helgihald í austfirskum kirkjum um jól og áramót

egilsstadakirkja.jpg
Messað er í flestum kirkjum á Austurlandi um jól og áramót. Helgidagadagskráin hófst í Egilsstaðakirkju í gærkvöldi á jólatónum organista. 

Djúpavogsprestakall
Djúpavogskirkja: 24. des. Aftansöngur kl. 18:00
Berufjarðarkirkja: 26. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
Hofskirkja í Álftafirði: 30. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
 
Heydalaprestakall
Stöðvarfjarðarkirkja: 24. des. Aftansöngur kl. 18:00, 26. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00
Heydalakirkja: 24. des. Náttsöngur kl. 23:00, 26. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00

Kolfreyjustaðarprestakall
Fáskrúðsfjarðarkirkja: 24. des. Aftansöngur kl. 18:00
Kolfreyjustaðarkirkja: 26. des. Hátíðarmessa kl. 11:00. 
 
Eskifjarðarprestakall
Eskifjarðarkirkja: 24. des. Aftansöngur kl. 18:00, 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
Reyðarfjarðarkirkja: 24. des. Náttsöngur kl. 23:00, 26. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00

Norðfjarðarprestakall
Norðfjarðarkirkja: 24. des. Aftansöngur kl. 18:00, 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
Mjóafjarðarkirkja: Messað verður milli jóla og nýárs eftir aðstæðum

Hofsprestakall
Sr. Hjörtur Pálsson þjónar við athafnir í prestakallinu yfir jól og áramót í leyfi sóknarprests.
Vopnafjarðarkirkja: 24. des. Aftansöngur kl. 17:00, 26. des. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Börn sýna jólahelgileikinn og fermingarbörn flytja bænir. 31. des. Aftansöngur kl. 17:00
Hofskirkja í Vopnafirði: 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00, 1. jan. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00

Seyðisfjarðarprestakall 
Seyðisfjarðarkirkja: 24. des. Aftansöngur kl. 18:00, 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
 
Egilsstaðaprestakall
Egilsstaðakirkja: 24. des. Aftansöngur kl. 18:00. Barnakór og unglingakór kirkjunnar syngja ásamt kirkjukórnum. Barn borið til skírnar. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Torvald Gjerde.
Jólanæturmessa kl. 23:00. Kór Egilsstaðakirkju syngur, einsöngur Erla Dóra Vogler. Prestur sr. Vigfús I. Ingvarsson. Organisti Torvald Gjerde.
26. des. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Fermingarbörn flytja ljósaþátt. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju syngur.
31. des. Aftansöngur kl. 16:00. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju syngur.
Bakkagerðiskirkja: 24. des. Náttsöngur kl. 22:30. Prestur sr. Þorgeir Arason. Organisti Kristján Gissurarson. Kór kirkjunnar syngur. 
Eiðakirkja: 24. des. Náttsöngur kl. 23:00. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Suncana María Slamning. Kór kirkjunnar syngur.
Sleðbrjótskirkja: 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Daníel Arason. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna syngur.
Kirkjubæjarkirkja: 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Daníel Arason. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna syngur.
Þingmúlakirkja: 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Vigfús I. Ingvarsson. Organisti Torvald Gjerde. Kór Vallanes- og Þingmúlasókna syngur.
Vallaneskirkja: 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16:00. Prestur sr. Vigfús I. Ingvarsson. Organisti Torvald Gjerde. Kór Vallanes- og Þingmúlasókna syngur.
Hjaltastaðarkirkja: 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16:00. Prestur sr. Þorgeir Arason. Organisti Suncana María Slamning. Sönghópur undir hennar stjórn syngur.
 
Valþjófsstaðarprestakall
Kirkjuselið í Fellabæ: 24. des. Helgistund kl. 23:00. Prestur sr. Lára G. Oddsdóttir. Organisti Drífa Sigurðardóttir.
Áskirkja í Fellum: 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Lára G. Oddsdóttir. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Kór kirkjunnar syngur.
Valþjófsstaðarkirkja: 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 17:00. Prestur sr. Lára G. Oddsdóttir. Organisti Kristján Gissurarson. Kór kirkjunnar syngur.
Hofteigskirkja: 26. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Lára G. Oddsdóttir. Organisti Kristján Gissurarson. 


Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.