Dægurlagadraumar: Tónleikaröð á Austurlandi

daegurlagadraumar.jpeg

Fimm austfirskir tónlistarmenn standa um þessa helgi og þá næstu fyrir fimm tónleikum sem bera yfirskriftina “Dægurlagadraumar.”

 

Þar verður tónlist í anda Hauks Morthens, Ellýjar Vilhjálms og fleiri góðra samtímamanna þeirra flutt af Bjarna Frey og Þorláki Ægi Ágústssonum, Daníel Arasyni, Erlu Dóru Vogler, Jóni Hilmari Kárasyni og Maríasi Kristjánssyni. 

Kaffi Egilsstaðir....................lau. 4.8. kl. 16
Blúskj. Neskaupstað............su. 5.8. kl. 16
Herðubreið Seyðisfirði........má. 6.8. kl. 16
Mikligarður Vopnafirði...... lau. 11.8. kl. 22
Fjarðarborg Borgarfirði...... su. 12.8. kl. 16 

Aðgangseyrir 1.000 kr (enginn posi)
frítt fyrir 12 ára og yngri

Gestir eru hvattir til að klæðast tískufötum 6. og 7. áratugarins! 
Skemmtunin er styrkt af Menningarráði Austurlands.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.