10. nóvember 2025
Vopnfirðingar enn sigursælir í Stóru LEGO-keppni grunnskólanna
Þrátt fyrir að minna hafi farið fyrir að keppnislið af Austurlandi í Stóru LEGO-keppni grunnskóla landsins hafi unnið til verðlauna á nýafstaðinni keppninni en oft áður fékk keppnislið Vopnafjarðarskóla þó Jafningjaverðlaun mótsins að þessu sinni.