Haustið og veturinn hingað til hafa verið nokkuð gjöful sjómönnum á smærri bátum eins og reyndar hefur verið raunin mörg síðustu árin en þeir margir hverjir landa í höfnum Austfjarða þó heimahafnir þeirra séu annars staðar á landinu.