06. október 2025, 22. október 2025, 22. október 2025, 22. október 2025, 22. október 2025, 28. október 2025, 05. október 2025
Ekið aftan á bilaðan bíl á Jökuldalsheiði, Fjarðarheiði lokað eftir að bílar fóru út af, Fjórir meiddir eftir árekstur á Fagradal, Komu í veg fyrir að fólk legði á Fjarðarheiðina í gær, Röð út á götu á dekkjaverkstæðum, Tvö umferðaróhöpp í hálku í gærkvöldi, Uppfært: Hringvegurinn opinn aftur eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði
Sex einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl til Egilsstaða eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði á áttunda tímanum í gærkvöldi.
,Veginum yfir Fjarðarheiði var lokað rétt fyrir klukkan tíu í morgun eftir að bílar lentu í vanda þar vegna slæmra akstursskilyrða. Óvíst er um opnun hennar í dag.
,Loka þurfti veginum yfir Fagradal í dag eftir árekstur. Fjórir einstaklingar meiddust í slysinu en enginn alvarlega. Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðalanga ofan af Fjarðarheiði en í óhöppum þar urðu ekki meiðsli á fólki.
,Yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni lýsir ánægju með samstarf við björgunarsveitir og lögreglu um að koma í veg fyrir að ökumenn, sem komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í gær, legðu á Fjarðarheiðina á sumardekkjum. Einn bíll var skilinn eftir þar í nótt. Óvissustigi vegna snjóflóða var lýst yfir á Fagradal.
,Brjálað hefur verið að gera hjá austfirskum dekkjaverkstæðum síðan í gær eftir að fyrsti snjór vetrarins féll í byggð.
,Tvö umferðaróhöpp urðu í hálku í gærkvöldi í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi. Leitarflokkar voru settir í viðbragðsstöðu á sunnudag vegna rjúpnaskyttu sem skilaði sér seinna til byggða en stefnt var að.
,Búið er að opna Hringveginn um Háreksstaðaleið á ný eftir að honum var lokað tímabundið í kvöld vegna umferðarslyss.