09. október 2025, 10. október 2025
Anna Hrefnudóttir sýnir á Uppsölum, Vatnið aftur orðið hreint á Stöðvarfirði
Listakonan Anna Hrefnudóttir opnar á laugardag málverkasýningu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði. Anna býr þar í dag en hún greindist með Parkinson-sjúkdóminn fyrir tæpum 30 árum.
,Stöðfirðingum hefur verið tilkynnt að mengun, sem greindist í neysluvatni þar í síðustu viku, sé ekki lengur til staðar. Þar með þurfa þeir ekki lengur að sjóða neysluvatn.