10. október 2025, 23. október 2025
Mikill áhugi meðal barna og ungmenna að taka þátt í Óvitum, Segir sögu erlendra kvenna á Austurlandi í gegnum leikrit með brúðum
Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir um helgina leikverkið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur. Þetta er fyrsta uppfærsla leikfélagsins í þrjú ár. Endurskoða þurfti áformin þegar mikill áhugi reyndist meðal barna og ungmenna að taka þátt í leiksýningunni.
,Tess Rivarola á Seyðisfiðri hefur undanfarna mánuði leitt verkefni sem kallast „Sæhjarta“ þar sem hún hefur safnað sögum erlendra kvenna sem sest hafa að á Austurlandi. Afraksturinn túlkar hún í gegnum brúðuleikrit sem sýnt verður á Egilsstöðum og Seyðisfirði um helgina.