06. október 2025 Minnisvarði um Skarphéðin G. Þórisson á Vesturöræfum Félagar í Rótarýklúbbi Héraðsbúa afhjúpuðu í síðasta mánuði stein á Fljótsdalsheiði sem á er skjöldur til minningar um Skarphéðin G. Þórisson, hreindýrasérfræðing.