08. október 2025, 10. október 2025, 21. október 2025, 04. nóvember 2025
Austfirðingar telja sig útundan í ákvarðanatöku, Gamla sláturhúsið á Vopnafirði að umbreytast í Nýtingarmiðstöðina, Hannaði sérstakan hanska til að vernda föður sinn á sjó, Landhelgisgæslan sótti sjómann sem veiktist úti fyrir Austfjörðum
Rannsakendur á vegum Skálanesseturs í Seyðisfirði hafa undanfarin misseri rannsakað umfang og viðhorf til bláa hagkerfisins á Austfjörðum. Þeir segja íbúa hafa áhyggjur af fækkandi störfum í sjávarútvegi og að þeir séu ekki hafðir með í ráðum þegar stórar ákvarðanir eru teknar en tækifæri séu til að kynna ungt fólk fyrir greininni, meðal annars með samstarfi um nýsköpun.
,Þessa dagana er á Vopnafirði unnið að umbreytingum á fyrrum sláturhúsi Sláturhúss Vopnfirðinga í Nýtingarmiðstöð þar sem aðstaða verður fyrir þróun og vinnslu matvæla. Samstarf við Háskólann á Akureyri er líka á döfinni.
,Þorri Pálmason á Djúpavogi fékk nýverið viðurkenningu í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og sérstakan forvarnabikar keppninnar fyrir hanska til að vernda línuveiðisjómenn fyrir því að fá krókana í hendurnar.
,Þyrla og flugvél Landhelgisgæslunnar sóttu í gærkvöldi veikan sjómann um borð í erlendan togara úti fyrir Austfjörðum. Þyrlan var á Egilsstaðaflugvelli í nótt.