06. október 2025, 17. október 2025
Gagnlegir fundir með Austfirðingum, Stuðningur sem skiptir máli
Í nýafstaðinni kjördæmaviku þingmanna átti ég ýmist einn eða ásamt öðrum þingmönnum Norðausturkjördæmis fundi með sveitarstjórnarmönnum og fleirum í kjördæminu. Allt uppbyggilegir og góðir fundir.
,Í vikunni samþykkti Alþingi breytingar á lögum um stuðning við einkarekna fjölmiðla þar sem hlutfallslegur stuðningur við minni fjölmiðla er aukinn á kostnað þeirra allra stærstu. Þetta þýðir að meira fjármagn skilar sér til landshlutafjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins sem í mínum huga er jákvætt fyrir land og þjóð.