Ritað hefur verið undir formlegan samning Múlaþings og byggingarfyrirtækisins MVA um að þeir síðarnefndu byggi annan áfanga Safnahússins á Egilsstöðum. Þeirri uppbyggingu skal lokið um mitt sumarið 2027