07. nóvember 2025, 16. október 2025, 29. október 2025, 16. október 2025
Einu merkasta húsi Reyðarfjarðar breytt í lúxusíbúðir, Finna vaxandi áhuga á lóðum við Mjóeyrarhöfn, Geðræktarmiðstöð opnar á Reyðarfirði, Litla listahátíðin á Reyðarfirði hefur stækkað mikið milli ára
Það sem fyrir þremur árum síðan þótti ekki lengur viðunandi sem félagsmiðstöð ungmenna hefur nú breyst í lúxusíbúðir á besta stað á Reyðarfirði en heimamaður hefur staðið í því um tveggja ára skeið að gera upp húsnæðið að Austurvegi 1.
,Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt að ráðast í innviðagreiningu fyrir Mjóeyrarhöfn. Formaður bæjarráðs segir mikið af lausu landi þar sem þurfi að skipuleggja þannig að það nýtist sem best.
,Seinni geðræktarmiðstöðin af tveimur á Austurlandi er að opna á Reyðarfirði. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar bindur vonir við að miðstöðin verði liður í að hjálpa fólki sem glímt hefur við andleg veikindi aftur út á vinnumarkaðinn.
,Litla listahátíðin á Reyðarfirði verður haldin öðru sinni á laugardag. Hátíðin hefur vaxið töluvert milli ára. Skipuleggjendur segja ánægjulegt að geta leitt saman listafólk og bæjarbúa á Reyðarfirði.