30. október 2025
Veitt rannsóknarleyfi á vatnsaflskostum Gilsár í Fljótsdal
Snemma í þessum mánuði veitti Umhverfis- og orkustofnun Orkusölunni formlegt rannsóknarleyfi á vatnasviði Gilsár í Fljótsdal en þar skal skoða fýsileika þess að reisa vatnsaflsvirkjun.