06. október 2025 Gagnlegir fundir með Austfirðingum Í nýafstaðinni kjördæmaviku þingmanna átti ég ýmist einn eða ásamt öðrum þingmönnum Norðausturkjördæmis fundi með sveitarstjórnarmönnum og fleirum í kjördæminu. Allt uppbyggilegir og góðir fundir.