17. október 2025, 07. október 2025, 06. nóvember 2025, 06. nóvember 2025, 27. október 2025, 28. október 2025, 28. október 2025
Aflvana bátur á Norðfirði, Blak: Karlaliðið vann fyrsta heimaleik tímabilsins, Framkvæma nánari úttekt á húsnæði Nesskóla, Frumsýna og kenna á nýtt Hammond-orgel í Neskaupstað, Mörgum forvitnilegum spurningum svarað í afmælisveislu Náttúrustofu Austurlands, Síldarvinnslan tók stökk í gær eftir jákvæða afkomuviðvörun, Tvö umferðaróhöpp í hálku í gærkvöldi
Hafbjörg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Neskaupstað, var í dag kallað út til aðstoðar fiskibáti sem varð vélarvana utarlega í Norðfirði.
,Blaklið Þróttar léku sína fyrstu heimaleiki á þessari leiktíð þegar HK kom í heimsókn um helgina. Karlaliðið vann sinn leik en kvennaliðið spilaði tvo leiki og tapaði báðum.
,Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur falið skipulags- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins að gera nýja úttekt á húsnæði Nesskóla en þar hefur orðið vart við vatnsleka í kjallara eldri byggingar skólans.
,Blús-, rokk- og jazzklúbburinn á Nesi (BRJÁN) hefur fest kaup á Hammond-orgeli og stendur fyrir tónleikum um helgina til að ljúka fjármögnun þess. Einn þekktasti hljómborðsleikari landsins, Þórir Baldursson, mun spila á hljóðfærið og halda námskeið á það.
,Ætli lúpína sé lífshættuleg? Hvers vegna skyldu mýsnar í Egilsstaðaskógi vera með naglalakk og hvernig stendur á því að líffræðingar kunna hugsanlega ekki að telja?
,Gengi Síldarvinnslunnar í Kauphöllinni hækkaði um hátt í 4% eftir að fyrirtækið sendi frá sér viðvörun um að afkoma þess á síðasta ársfjórðungi yrði betri en búist var við.
,Tvö umferðaróhöpp urðu í hálku í gærkvöldi í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi. Leitarflokkar voru settir í viðbragðsstöðu á sunnudag vegna rjúpnaskyttu sem skilaði sér seinna til byggða en stefnt var að.