07. nóvember 2025
„Vatnajökulsþjóðgarður er byggðaþróunarverkefni“
Agnes Brá Birgisdóttir, þjóðgarðsvörður á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs frá stofnun hans 2008, lét nýlega af störfum. Hún segir þjóðgarðinn snúast um að vernda náttúru og fræða en líka að byggja upp atvinnu og samfélag. Stór hluti starfsins hafi falist í að finna samstöðu á milli ólíkra sjónarmiða um nýtingu og vernd.