27. október 2025
Mörgum forvitnilegum spurningum svarað í afmælisveislu Náttúrustofu Austurlands
Ætli lúpína sé lífshættuleg? Hvers vegna skyldu mýsnar í Egilsstaðaskógi vera með naglalakk og hvernig stendur á því að líffræðingar kunna hugsanlega ekki að telja?