09. október 2025
Anna Hrefnudóttir sýnir á Uppsölum
Listakonan Anna Hrefnudóttir opnar á laugardag málverkasýningu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði. Anna býr þar í dag en hún greindist með Parkinson-sjúkdóminn fyrir tæpum 30 árum.