13. október 2025, 06. október 2025, 23. október 2025, 22. október 2025, 28. október 2025, 14. október 2025, 28. október 2025, 05. október 2025
Eftirlit með meðalhraða í Fáskrúðsfjarðargöngum hefst á morgun, Ekið aftan á bilaðan bíl á Jökuldalsheiði, Ekki enn búið að skipa lögreglustjóra, Fjórir meiddir eftir árekstur á Fagradal, Kristmundur Stefán skipaður lögreglustjóri, Stærsta ketamínsmygl Íslandssögunnar, Tvö umferðaróhöpp í hálku í gærkvöldi, Uppfært: Hringvegurinn opinn aftur eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði
Myndavélar sem mæla meðalhraða ökutækja í gegnum Fáskrúðsfjarðargöng verða formlega teknar í notkun á morgun. Fyrstu slíkar myndavélarnar voru ræstar í Norðfjarðargöngum haustið 2021. Meðalhraðaeftirlit þykir gefa góða raun við að draga úr hraða og þar með umferðarslysum.
,Sex einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl til Egilsstaða eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði á áttunda tímanum í gærkvöldi.
,Nýr lögreglustjóri á Austurlandi hefur ekki enn verið skipaður þótt staðan hafi verið laus í meira en hálft ár. Skipan sýslumanns hefur verið framlengd.
,Loka þurfti veginum yfir Fagradal í dag eftir árekstur. Fjórir einstaklingar meiddust í slysinu en enginn alvarlega. Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðalanga ofan af Fjarðarheiði en í óhöppum þar urðu ekki meiðsli á fólki.
,Kristmundur Stefán Einarsson hefur verið skipaður lögreglustjóri á Austurlandi frá 1. nóvember næstkomandi. Kristmundur Stefán hefur starfað innan lögreglunnar víða um land í tæp 20 ár, lengst af á höfuðborgarsvæðinu.
,Fjórir einstaklingar sæta gæsluvarðhaldi eftir tvö umfangsmikil fíkniefnasmygl með Norrænu til Seyðisfjarðar í síðasta mánuði. Í öðru tilfellinu var reynt að smygla 15 kílóum af ketamíni.
,Tvö umferðaróhöpp urðu í hálku í gærkvöldi í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi. Leitarflokkar voru settir í viðbragðsstöðu á sunnudag vegna rjúpnaskyttu sem skilaði sér seinna til byggða en stefnt var að.
,Búið er að opna Hringveginn um Háreksstaðaleið á ný eftir að honum var lokað tímabundið í kvöld vegna umferðarslyss.