04. nóvember 2025, 13. október 2025
Landhelgisgæslan sótti sjómann sem veiktist úti fyrir Austfjörðum, Þyrla Landhelgisgæslunnar kom við á Egilsstöðum í æfingaflugi
Þyrla og flugvél Landhelgisgæslunnar sóttu í gærkvöldi veikan sjómann um borð í erlendan togara úti fyrir Austfjörðum. Þyrlan var á Egilsstaðaflugvelli í nótt.
,Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar fór í víðtækt æfingaflug í gær þar sem meðal annars var komið við á Egilsstöðum og æft í Kverkfjöllum.