13. október 2025 Þyrla Landhelgisgæslunnar kom við á Egilsstöðum í æfingaflugi Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar fór í víðtækt æfingaflug í gær þar sem meðal annars var komið við á Egilsstöðum og æft í Kverkfjöllum.