23. október 2025
Segir sögu erlendra kvenna á Austurlandi í gegnum leikrit með brúðum
Tess Rivarola á Seyðisfiðri hefur undanfarna mánuði leitt verkefni sem kallast „Sæhjarta“ þar sem hún hefur safnað sögum erlendra kvenna sem sest hafa að á Austurlandi. Afraksturinn túlkar hún í gegnum brúðuleikrit sem sýnt verður á Egilsstöðum og Seyðisfirði um helgina.