21. október 2025
Jón Hilmar leggur af stað í tónleikaferð um Austfirði með nýjan gítar og bílinn á nagladekkjum
Tónlistarmaðurinn Jón Hilmar Kárason í Neskaupstað hefur á morgun tónleikaferð um Austfirði sem hann kallar „Tíu tónleika.“ Hann kemur við í flestum byggðarlögum Austurlands með kassagítarinn en fær líka til sín gesti.