20. desember 2023
Fjölmargir lagt hönd á plóg fyrir bágstadda fyrir hátíðina
Alls hafa 60 heimili nú þegar fengið úthlutað styrk úr jólasjóð Múlaþings en þeim sjóð ætlað að létta undir hjá öllum þeim heimilum sem glíma við bágindi fyrir jólahátíðina.