06. október 2025, 05. október 2025
Ekið aftan á bilaðan bíl á Jökuldalsheiði, Uppfært: Hringvegurinn opinn aftur eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði
Sex einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl til Egilsstaða eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði á áttunda tímanum í gærkvöldi.
,Búið er að opna Hringveginn um Háreksstaðaleið á ný eftir að honum var lokað tímabundið í kvöld vegna umferðarslyss.