Skip to main content

Höttur

, , , , , , ,

28. október 2025, 03. nóvember 2025, 09. október 2025, 24. október 2025, 07. nóvember 2025, 13. október 2025, 20. október 2025, 15. október 2025

Körfubolti: Ekkert bikarævintýri hjá Hetti í ár, Körfubolti: Ekki teljandi erfiðleikar gegn Fylki, Körfubolti: Hetti spáð upp á topp, Körfubolti: Höttur með 11 stiga sigur á Hamri, Körfubolti: Höttur þurfti að hafa fyrir að vinna Selfoss, Körfubolti: Rúmlega 20 stiga sigur á Skallagrími, Körfubolti: Skellur hjá Hetti í annarri umferð, Todor Hristov nýr þjálfari Hattar/Hugins

Höttur féll í gærkvöldi úr leik í bikarkeppni karla í körfuknattleik í fyrstu umferð. Mótherjinn var Tindastóll, eitt sterkasta lið landsins í dag, svo ljóst var að á brattann yrði að sækja.

,

Höttur var ekki í vandræðum með Fylki í fyrstu deild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust í Árbænum í gærkvöldi. Ákveðið var að skipta um Bandaríkjamann fyrir leikinn.

,

Hetti er spáð sigri í fyrstu deild karla í körfuknattleik í vetur. Fyrsta umferð deildarinnar hefst í kvöld þegar Höttur tekur á móti Skallagrími úr Borgarnesi.

,

Höttur náði sér aftur í gang í fyrstu deild karla í körfuknattleik með 108-97 sigri á Hamri úr Hveragerði á Egilsstöðum í gærkvöldi. Leikurinn var í öruggari höndum heimamanna en lokatölurnar gefa til kynna.

,

Höttur er áfram á beinu brautinni í fyrstu deild karla í körfuknattleik eftir sigur á Selfossi í gærkvöldi. Liðið byrjaði vel en gaf síðan eftir og þurfti að hafa fyrir hlutunum í lokin.

,

Höttur fór af stað eins og vænst var í fyrstu deild karla í körfuknattleik með 20 stiga sigri á Skallagrími. Þótt fyrirfram væri búist við talsverðum muni á liðunum var það ekki fyrr en í síðasta leikhluta sem Höttur sýndi klærnar.

,

Höttur, sem spáð hefur verið góðu gengi í fyrstu deild karla í körfuknattleik í vetur, tapaði nokkuð óvænt illa fyrir Fjölni á útivelli á föstudagskvöld í annarri umferð deildarinnar.

,

Todor Hristov hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Hattar/Hugins og yfirþjálfari yngri flokka Hattar. Hann þekkir vel til Austurlands eftir glæstan feril með Einherja.