06. nóvember 2025
Nú skal Herðubreið klifin en það á Seyðisfirði
Allra hæstu upphæðina úr seinni árlegri úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkarsjóðs fjölskylduráðs Múlaþings, sem samþykkt var í vikunni, var til verkefnis sem ber heitið Herðubreið - Klifur. Þar um að ræða klifur í menningarmiðstöðinni Herðubreið á Seyðisfirði en ekki upp drottningu austfirskra fjalla eins og fjallið tignarlega er gjarnan kallað.