29. október 2025, 09. október 2025
Geðræktarmiðstöð opnar á Reyðarfirði, Geðræktarmiðstöð opnuð á Egilsstöðum á morgun
Seinni geðræktarmiðstöðin af tveimur á Austurlandi er að opna á Reyðarfirði. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar bindur vonir við að miðstöðin verði liður í að hjálpa fólki sem glímt hefur við andleg veikindi aftur út á vinnumarkaðinn.
,Opið hús verður í nýrri geðræktarmiðstöð á Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir að dagskrá miðstöðvarinnar til framtíðar verði mótuð í nánu samstarfi við þá sem hana sækja. Málstofa verður einnig um geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi.