06. október 2025, 14. október 2025, 15. október 2025
Fótbolti: Annar flokkur kvenna fagnaði silfrinu, Fótbolti: Tindastóll hafði betur í leik hinna föllnu, Todor Hristov nýr þjálfari Hattar/Hugins
Annar flokkur kvenna hjá FHL fékk verðlaun sín afhent fyrir annað sætið í A-deild deild í sumar. Meistaraflokkur lék sinn síðasta heimaleik á laugardag.
,FHL lauk leik í efstu deild kvenna þegar liðið spilaði gegn Tindastóli á Sauðárkróki. Bæði lið voru fallin fyrir leikinn.
,Todor Hristov hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Hattar/Hugins og yfirþjálfari yngri flokka Hattar. Hann þekkir vel til Austurlands eftir glæstan feril með Einherja.