06. október 2025, 27. október 2025, 07. nóvember 2025, 23. október 2025, 16. október 2025, 30. október 2025
„Snýst ekki um lýðræði heldur peninga“, „Svikin loforð eru fylgifiskur sameininga“, „Vatnajökulsþjóðgarður er byggðaþróunarverkefni“, Galið að 10% íbúa í einu sveitarfélagi geti þvingað tvö til sameiningarviðræðna, Landsvirkjun rannsakar aðstæður til vindorkunýtingar á Fljótsdalsheiði, Veitt rannsóknarleyfi á vatnsaflskostum Gilsár í Fljótsdal
Innviðaráðherra gefur lítið fyrir mótbárur minni sveitarfélaga sem telja lýðræðislegan rétt íbúa sinna fótum troðinn með tillögum um að ráðherra fái heimild til að sameina sveitarfélög. Fjármálaráðherra segir mestu tækifærin til hagræðingar vera í sameiningu fjölmennustu sveitarfélaganna.
,Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grýtubakkahrepp, segir stór loforð ríkis við sameiningu sveitarfélaga hafa oftar en einu sinni verið svikin undanfarna áratugi. Hann lýsir því að sveitarfélög eigi ítrekað í átökum við ríkið þótt heita eigi að þau vinni hlið við hlið.
,Agnes Brá Birgisdóttir, þjóðgarðsvörður á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs frá stofnun hans 2008, lét nýlega af störfum. Hún segir þjóðgarðinn snúast um að vernda náttúru og fræða en líka að byggja upp atvinnu og samfélag. Stór hluti starfsins hafi falist í að finna samstöðu á milli ólíkra sjónarmiða um nýtingu og vernd.
,Lögmaður Fljótsdalshrepps telur margt í tillögum innviðaráðherra um þvingaðar sameiningar sveitarfélaga stórgallað, og ekki bara gagnvart minna sveitarfélaginu. Hann telur litlar líkur á að hreppurinn fái nokkrar undanþágur af þeim sem þó eru lagðar fram í tillögunum.
,Landsvirkjun hefur í rúmt ár staðið fyrir frumrannsóknum á möguleikum á nýtingu vindorku á Fljótsdalsheiði. Engar ákvarðanir liggja enn fyrir um frekari framkvæmdir.
,Snemma í þessum mánuði veitti Umhverfis- og orkustofnun Orkusölunni formlegt rannsóknarleyfi á vatnasviði Gilsár í Fljótsdal en þar skal skoða fýsileika þess að reisa vatnsaflsvirkjun.